27.02.2012 22:51

KB Mótaröðin

Fanney O. Gunnarsdóttir og Sprettur frá Brimilsvöllum sem kastar mæðinni eftir góða töltkeppni.

KB-Mótaröð Tölt

Laugardaginn 26. febrúar s.l  fór fram töltmót í KB-Mótaröðinni  2012 í  Reiðhöllinni í Borgarnesi. Fanney O. Gunnarsdóttir  sem keppti fyrir hönd Hestamannafélagsins Snæfellingur  vann barnaflokkin  á stóðhestinum Sprett frá Brimilsvöllum með einkunn 6,0.

En fleiri félagsmenn gerðu  það gott á þessu móti:  Kolbrún Grétarsdóttir varð í öðru sæti í meistaraflokknum á Stapa frá Feti með 7,42 í einkunn og Guðný Margrét Siguroddsdóttir varð í 5. sæti í unglingaflokknum  á Vordís frá Hrísdal með einkunn 5,0.

V.O.


Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar