10.03.2012 10:18
Undirbúningur fyrir Vesturlandssýninguna
Nú er undirbúningur fyrir
Vesturlandssýningu í fullum gangi og dagskráin að verða fullmótuð. Mörg
ræktunarbú eru komin á blað ásamt skemmtiatriðum og góðum gestum.
Ennþá er
verið að skoða og velja hross í eftirfarandi atriði:
Kynbótahross:
4 vetra hryssur
4 vetra folar
5 vetra hryssur
5 vetra folar
6 vetra og eldri hryssur
Vestlenskir stóðhestar
Stóðhestar í notkun á Vesturlandi 2012
A flokkur gæðinga
B flokkur gæðinga
Skeiðhestar
Endilega hafið samband við neðangreinda ef þið eigið hross sem
gæti átt erindi á sýninguna og eins ef þið hafið ábendingar.
Sýningin verður haldin þann 24. mars n.k. í Faxaborg, Borganesi.
Eyþór Jón Gíslason, brekkurhvammur10@simnet.is gsm: 898-1251
Svala
Svavarsdóttir, budardalur@simnet.is gsm:
861-4466
Einnig er hægt að hafa samband við eftirfarandi aðila:
Ámundi Sigurðsson, amundi@isl.is gsm 892 5678
Baldur
Björnsson, baldur@vesturland.is gsm 895 4936
Stefán
Ármannsson, stefan@hroar.is gsm 897 5194 (aðallega varðandi kynbótahross)
Undirbúningsnefndin