19.03.2012 21:40

Vesturlandssýning

Faxaborg í Borgarnesi




Vesturlandssýning verður í Faxaborg laugardaginn 24. mars 2012 kl. 20:00.


Aðgangseyrir er 1.500 kr. fyrir fimmtán ára og eldri.
Forsala aðgöngumiða er hafin og fer þannig fram að miðakaupendur greiða inn á reikning, prenta út kvittun og hafa hana með sér þegar þeir mæta á sýninguna.  Kvittun skal líka senda á netfangið lit@simnet.is
Greiða skal inn á reikning 0354-26-3516, kt. 190262-2009 (Ingi Tryggvason)

Forsölu lýkur kl. 20:00 á föstudag.
ATH: Til að vera öruggur með miða er vissara að kaupa hann í forsölu.  Á Vesturlandssýningunni 2011 var uppselt.

Á sýningunni verða m.a. þessi atriði:
Börn 
Unglingar
Fimleikar
Dekkjarallý
Vestlenskar glæsikonur
Menntaskóli Borgarfjarðar
Félag tamningamanna (félagar á Vesturlandi)
Kynbótahross bæði hryssur og stóðhestar
Gæðingar A og B flokkur
Ræktunarbú m.a.:
        Skáney
        Sturlureykir
        Einhamar
        Berg
        Skjólbrekka o.fl.
Auk annarra atriða og verða þau ekki öll sett í sýningarskr
á





Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar