28.03.2012 13:35

Æskan

Æskan og hesturinn

Fjölskyldusýningin Æskan og hesturinn verður haldin á sunnudaginn kemur, þann 1.apríl. Tvær sýningar verða þann dag, kl 13 og 16. Búist er við mikilli aðsókn enda frítt inn!


Krakkarnir í hestamannafélögunum á höfuðborgarsvæðinu og gestafélagið Þytur, hafa lagt nótt við dag að æfa sín atriði og eru til í tuskið á sunnudaginn.

Atriðin eru af ýmsum toga: Smalakeppni, fimleikar á hestum, pollar í skrautbúningum, töltslaufur 10-12 ára krakka, afreksknapar og margt margt fleira.

Æskan og hesturinn er hluti Hestadaga í Reykjavík og verður lokapunktur þeirrar hátíðar!


Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar