10.04.2012 12:50
Húsasmiðjumót
Húsasmiðjumót!
13. apríl fjórgangur opið mót
í Faxaborg, Borgarnesi
Mótið hefst kl. 18
Keppt verður í flokkunum:
Stelpur - fæddar 1996 og yngri
Strákar - fæddir 1996 og yngri
Konur - fæddar 1995 og eldri
Karlar - fæddir 1995 og eldri
Skráningar þurfa að berast fyrir kl. 22:00 miðvikudaginn 11.apríl á
netfangið:jonkristj@hotmail.com eða í s. 8488010 - Siggi. Eftirtalið þarf að koma fram:
Keppnisflokkur, upp á hvor höndina er riðið, nafn knapa, is númer hests, nafn hests.
Skráningargjald er 2000.kr fyrir fyrir eldri flokka (1.000 kr.fyrir annan hest)
1000 kr.fyrir yngri flokk (1000 kr. fyrir annan hest).
Greiðist inn á reikning 0326-13-004810 kt.481079-0399 í síðasta lagi fimmtudaginn 12.apríl, annars verður viðkomandi ekki settur á ráslista. Sendið kvittun á helga.bjork@simnet.is þar sem
fram þarf að koma fyrir hvaða knapa og hest er verið að borga.
Frítt inn í höllina og veitingar seldar á staðnum
Stíupláss til leigu petursum@hotmail.com eða s.895-1748
Hestamannafélagið Skuggi
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26