08.06.2012 13:51
Úrtakan og ráslistinn
Þá er ráslistinn tilbúinn. Skráningar eru rúmlega 80, flestar í A flokki gæðinga 27 og í B flokki gæðinga 25. Mótið hefst kl. 10. Byrjað verður á B flokki- þá barnaflokkur. unglingaflokkur, ungmennaflokkur og endað á A flokki gæðinga. Hádegishlé að afloknum B flokki og stutt hlé áður en keppni hefst í A flokki.
Athugasemdir, ef einhverjar eru, óskast sendar á netfangið jonkristj@hotmail.com.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 283
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 227
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 448349
Samtals gestir: 53747
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 11:53:32
