08.06.2012 21:47

Endurbættur ráslisti

Uppfært kl. 21:16 - Endurbættur ráslisti

Þá er endurbættur ráslisti tilbúinn. Ráslisti unglingaflokks hefur tekið nokkrum breytingum. Skráningar eru 83, flestar í A flokki gæðinga 27 og í B flokki gæðinga 25. Mótið hefst kl. 10. Byrjað verður á B flokki- þá barnaflokkur. unglingaflokkur, ungmennaflokkur og endað á A flokki gæðinga. Hádegishlé að afloknum B flokki og stutt hlé áður en keppni hefst í A flokki. 
Athugasemdir, ef einhverjar eru, óskast sendar á netfangið jonkristj@hotmail.com. 

Úrtaka - knapafundur

Keppni hefst í B flokki gæðinga kl. 10 en ákveðið hefur verið að hafa knapafund í félagsheimilinu kl. 9. Þar verður farið yfir eitt og annað er tengist keppninni. 
Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar