03.07.2012 10:11
Hestaþing Snæfellings
Hestaþing Snæfellings 2012
Opið mót
Verður
haldið á Kaldármelum
laugardaginn 7 júlí 2012
Dagskrá:
(háð nægri þátttöku
í öllum flokkum og fjölda skráninga, einnig hvort þetta verður einn eða tveir
dagar)
· Forkeppni
· Pollaflokkur, bæði
keppt í flokki polla þar sem er teymt og án teyminga. Allir fá þátttökuverðlaun.
· B-flokkur gæðinga: Opinn flokkur og minna
keppnisvanir,
· barna-unglinga- og ungmennaflokkar.
· A-flokkur gæðinga: Opinn flokkur og minna
keppnisvanir.
· Tölt: 17 ára og yngri, opinn flokkur
fullorðinna og minna keppnisvanir fullorðnir.
· 100m skeið: skráning á staðnum,
skráningargjald kr. 3000 á hest,
sigurvegari
fær 1/3 skráningargjalda í verðlaun.
Skráningar
fara fram með því að senda tölvupóst á netfangið, herborgs@hive.is
Við
skráningu þarf kennitölu knapa, skráningarnúmer hests .
Skráningargjald
er 2.000 kr. fyrir hverja skráningu í öllum flokkum nema í skeiði, barna- og
unglingaflokki, en þar er skráningargjaldið kr. 500 fyrir hverja skráningu.
Skráningargjöld
þarf að greiða fyrir lok skráningartíma inn á reikning 0191 26 876, kt 440992-2189.
Kvittun send á herborgs@hive.is
Tekið
er við skráningum til klukkan 22 fimmtudaginn 5 júlí en þó er best að fá
skráningar sem fyrst..