06.07.2012 20:29
Sóley og fóstursonur ;o)

Hæ hæ 
Langar til að deila með ykkur smásögu sem við Edda Sóley og ég (Kolla) lendum í á dögunum, Meri drafst eftir köstun hjá Eddu Sóley og hún var sem sagt með hestfolald móður laust ! Síðan lendi ég í því á 4/7 að missa folald í köstun hjá minni aðalræktunar hryssu Sóley frá Þorkelshóli og mér varð strax hugsað til folaldsins sem var móður laust hjá Eddu og vissi hversu mikil vinna það er að halda lífi í folöldum og hringdi á hana og viti menn í dag tók ég þessar myndir af Sóley og fóstursyninum hún lætur eins og hún eigi hann ;o) þau eru stödd hjá Ástu í kyrrðinni á Borgarlandi ;o)
kveðja Kolla Gr

Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 599
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343021
Samtals gestir: 47314
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:04:32