17.07.2012 12:12

Norðurlandamótið

Bein útsending frá NM í Eskilstuna

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 2. - 5. ágúst n.k. Svíarnir munu sýna beint á netinu frá keppninni síðustu tvo daga mótsins, þ.e. 4. - 5. ágúst, á vefsíðunni www.nc2012.se

Kynningarmyndband, http://www.youtube.com/watch?v=PSyiPU7R39g&sns=em


Lansdliðið

Fullorðnir Hestur Keppnisgreinar

Agnar Snorri Stefánsson Fengur fra Staagerup F1, T2, P1, P2, PP1
Denni Hauksson Divar från Lindnäs T1, F1, P2, PP1
Eyjólfur Þorsteinsson Losti frá Strandarhjáleigu T1, V1
Guðlaug Marín Guðnadóttir Toppur frá Skarði P1, P2
Hinrik Þór Sigurðsson Andvari från Stenlia T1, F1, P2, PP1
Jón Bjarni Smárason Gaukur frá Kílhrauni V1, T2
Reynir Örn Pálmason Tór frá Auðholtshjáleigu V1, T2
Snorri Dal Viktorius frá Höfn T1, V1
Viðar Ingólfsson Skvísa vom Hrafnsholt V1, T2
Þórður Þorgeirsson Týr frá Auðholtshjáleigu T1, V1

TIL VARA:

Eyjólfur Þorsteinsson B-Moll frá Vindási T1, V1

Ungmenni Hestur Keppnisgreinar

Dagbjört Hjaltadóttir Reynir frá Hólshúsum T1, V1
Elín Rós Sverrisdóttir Hector från Sundsby T1, V1
Flosi Ólafsson Kveikur fra Lian T1, V1
Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir Fiðla frá Þingeyrum F1, T2, P2, PP1
Kári Steinsson Spyrnir frá Grund 2 T1, V1
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Vordís frá Hofi 1 T1, V1
Stella Sólveig Pálmarsdóttir Svaði frá Reykhólum T1, V1
Teitur Árnason Pá fra Eyfjord T1, F1, P1, P2, PP1

TIL VARA:

Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir Silfri frá Litlu-Sandvík T1, V1

LIÐSHESTUR TIL VARA: Dans frá Seljabrekku F1, T2, PP1

Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar