26.08.2012 21:00

Úrslit Bikarmót 2012

Bikarmót hestamanna á Vesturlandi
 
Bikarmót hestamannafélaga á Vesturlandi var að þessu sinni haldið af Snæfellingi.  
Mótið var haldið í Stykkishólmi laugardaginn 25. ágúst. 
Yfir 80 skráningar voru á mótið.  Mótið er einstaklingskeppni en einnig stigakeppni á milli hestamannafélaga á vesturlandi.   Sérstaka athygli vakti óvenju góð þátttaka í fimmgangi unglinga og í yngri flokkum almennt.  Helsti styrktaraðili mótsins var Hringhótel, Hótel Stykkishólmur en auk þess að koma veglega að kostnaði við mótið gaf Hringhótel, Hótel Stykkishólmurstigahæsta knapa mótsins gistingu fyrir tvo og jólahlaðborð fyrir tvo og varð mikil barátta um þennan veglega vinning.  Árangur á mótinu var eftirfarandi.
 
Stigahæsti knapinn Lárus Hannesson, Snæfelling
Samanlagður fjórgangssigurvegari  Halldór Sigurkarlsson,  Skugga
Samanlagur fimmgangssigurvegari Styrmir Sæmundsson,  Glað
 
Samanlagðir sigurveigarar úr yngriflokkum
Ungmenni fjórgangur  Klara Sveinbjörnsdóttir
unglingar  fimmgangur  Ólafur Þorgeirsson
unglingar  fjórgangur  Guðný Margrét Siguroddsdóttir
börn fjórgangur  Fanney O. Gunnarsdóttir
 
 
Stigasöfnun liðanna 
 
1  Snæfellingur 108 stig
2  Faxi  98 stig
3  Skuggi  94 stig
4  Dreyri  32 stig
5  Glaður  18 stig
Lið Snæfelling ásamt mótsstjóra, formanni með bikarinn og stigahæsti knapinn með sín verðlaun.
 
 
 

Fjórgangur



Barnaflokkur
1  Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum    5,87
2  Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni     5,57
3  Aron Freyr Sigurðarson / Svaðilfari Frá Báreksstöðum    5,37
4  Gyða Helgadóttir / Gnýr frá Reykjarhóli    5,33
5  Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku   3,80
 
 
Unglingafokkur
1  Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum    6.63
2  Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1   5,88
3  Viktoría Gunnardóttir / Vígar frá Bakka    5,67
4  Axel Ásbergsson / Sproti frá Hjarðarholti   5,34
5  Konráð Axel Gylfason /  Hlynur frá Leysingjastöðum    5,25
 
 
Ungmennaflokkur
1  Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili    6,10
2  Hrefna Rós Lárusdóttir / Krummi frá Reykhólum   5,63
 
1. flokkur
1  Randi Holaker / Skáli frá Skáney    6,20
2  Halldór Sigurkarlsson / Erró frá Króki    6,10
3  Haukur Bjarnason / Soldán frá Skáney    5,93
4  Lárus Hannesson / Hnokki frá Reykhólum   5,37
 
Tölt
 
 
Barnaflokkur
1  Aron Freyr Sigurðarson / Svaðilfari Frá Báreksstöðum    6,22
2  Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum     6,11 
3  Gyða Helgadóttir / Gnýr frá Reykjarhóli    5,61
4  Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni     5,44
5  Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku   4,61
 
Unglingaflokkur
1  Guðný Margrét Siguroddsóttir / Lyfting frá Kjarnholtum     6,78
2  Svandís Lilja Stefánsdóttir / Glaður frá Skipanesi    6,44
3  Viktoría Gunnarsdóttir / Vigar frá Bakka    6,00
4  Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga    6,00
5  Konráð Axel Gylfason / Mósart frá Leysingjastöðum II    5,89
 
Ungmennaflokkur
1  Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili    6,50
2  Hrefna Rós Lárusdóttir / Krummi frá Reykhólum   5,61
 
1. flokkur
1  Siguroddur Pétursson / Hrókur frá Flugumýri    7,72
2  Randi Holaker  / Soló frá Skáney    6,72
3  Haukur Bjarnason / Soldán frá Skáney    6,61
4  Halldór Sigurkarlsson / Nasa frá Söðulsholti    6,61
5  Lárus Ástmar Hannesson / Hnokkir frá Reyhólum    6,11
Fimmgangur 
 
Unglingaflokkur
1  Svandís Lilja Stefánsdóttir / Prins frá Skipanesi    6,26
2  Konráð Axel Gylfason / Fengur frá Reykjarhóli    5,87
3  Þorgeir Ólafsson / Sólbrá frá Borgarnesi     5,37
4  Gyða Helgadóttir / Víðir frá Holtsmúla    5,12
 
1. flokkur
1  Haukur Bjarnason / Laufi frá Skáney    6,93
2  Lárus Hannesson / Atlas frá Lýsuhóli   6,62
3  Styrmir Sæmundsson / Ása frá Fremri-Gufudal    5,93
4  Ámundir Sigurðsson / Tilvera frá Syðstu-Fossum    5,67
5  Klara Sveinbjörnsdóttir / Abel frá Hlíðarbergi    5,48
 
Gæðingaskeið
 
Unglingaflokkur
 
1  Konráð Axel Gylfason / Vænting frá Sturlureykjum     6,58
2  Þorgeir Ólafsson / Sólbrá frá Borgarnesi     4,79
 
1. flokkur
 
1  Styrmir Sæmundsson /  Ása frá Fremri Gufudal    7,67
2  Ámundir Sigursson  /  Tilvera frá Syðstu-Fossum    5,88
3  Lárus Ástmar Hannesson  /  Atlas frá Lýsuhóli    5,58
4  Haukur Bjarnason /  Laufi frá Skáney    4,96
5  Gunnar Tryggvason / Galsi frá Brimilsvöllum    4,58
 
 
Skeið 100m (flugskeið)
 
1  Styrmir Sæmundsson / Skjóni frá Stapa   7,64
2  Konráð Axel Gylfason / Vænting frá Sturlureykjum 2    8,04
3  Ámundi Sigursson / Tilvera frá Syðstu-Fossum    8,63
4  Gunnar Tryggvason / Galsi frá Brimilsvöllum    9,24
 
 

 

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar