02.12.2012 20:47
Úrslit folaldasýning
Folaldasýning Snæfellings fór fram sl. sunnudag, 19 folöld voru skráð til leiks. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu í hvorum flokki og völdu áhorfendur svo folald sýningarinnar, það var brúnblesóttur hestur Kardináli frá Söðulsholti sem hreppti þau.
1. Ábót frá Söðulsholti, rauðskjótt
F: Ábóti frá Söðulsholti
M: Pyngja frá Syðra-Skörðugili
Eigandi og Ræktandi Iðunn og Halldór
2. NN, jörp
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Fröken frá Mýrdal
Eigandi og ræktandi Lárus Hannesson
3. Gleði frá Brimilsvöllum, jörp
F: Sprettur frá Brimilsvöllum
M: Gola frá Brimilsvöllum
Eigandi og ræktandi Gunnar Tryggvason
Hestar
1. Taktur frá Bjarnarhöfn, Fífilbleikur
F: Magni frá Þjóðólfshaga
M. Gyðja frá Bjarnarhöfn
Eigandi og ræktandi Herborg Sigurðardóttir
2. Sindri frá Grundarfirði, Fifilbleikur
F: Sædynur frá Múla
M: Sunna frá Grundarfirði
Eigandi og ræktandi Guðrún Ösp Knarran Ólafsdóttir
3. Kardináli frá Söðulsholti, brúnblésóttur
F: Fláki frá Blésastöðum
M; Blæja frá Svignaskarði
Eigandi og ræktandi Söðulsholt ehf. / Einar Ólafsson
Val áhorfenda á folaldi
Kardináli frá Söðulsholti
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26