15.12.2012 11:57
OPIÐ JÓLA-HESTHÚS
Á BRIMILSVÖLLUM
laugardaginn 22.desember frá kl. 14:00 til 17:00
Hesthúsið á Brimilsvöllum er kominn í jólabúning,
við fögnum því að folöldin, tamningar- og kynbótahross eru kominn í hús. Komið og kíkið á hestanna fyrir jólin !
Það verður rjúkandi heitt kaffi og kökur í boði,
börn (og líka fullorðnir J) verða teymd á hestbaki.
ALLIR VELKOMNIR !
Fjölskyldan á Brimilsvöllum
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26