24.01.2013 23:36
KB-Mótaröðin
Fyrsta mót KB mótarraðarinnar fer að hefjast!
Muna taka daginn frá.....
2. febrúar febrúar
Liðakeppni (lágmark 3 í liði – opin keppni)
Einstaklingskeppni (opin keppni)
Barna-, unglinga-, ungmenna-, opinn flokkur, 1.flokkur, 2.flokkur
Skráningar þurfa að berast fyrir kl. 22:00 miðvikudaginn 30. jan. á netföngin: hrafnhildurgu@torg.is, birnat@yahoo.com eða í s. 691-0280 eða 699-6116. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur, upp á hvor höndina er riðið, nafn knapa, is númer hests. Auk þess þarf að koma fram fyrir hvaða lið keppt er ef keppt er fyrir lið.
Skráningargjald er 2500.kr fyrir opinn flokk, 1flokk og 2.flokk (2.fl. 20 keppnir eða minna) og ungmenni. (1.000 kr.fyrir annan hest) 1000 kr.fyrir börn og unglinga. Greiðist inn á reikning 0326-13-004810 kt.481079-0399 í síðasta lagi fimmtudaginn 2. feb. annars verður viðkomandi ekki settur á ráslista. Sendið kvittun á helga.bjork@simnet.is þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa og hest er verið að borga. Hvert lið þarf að hafa sitt sérkenni !! Sérstök heiðursverðlaun eru veitt því liði sem þykir hafa sýnt skemmtilegustu liðsheildina. Öll mótin hefjast kl.10:30.
Frítt inn í höllina og veitingar seldar á staðnum
Stíupláss til leigu (petursum@hotmail.com eða s.895-1748)
Mót vetrarins:
2.febrúar - fjórgangur
23.febrúar - fimmgangur, T2 og T7-unglingar og börn.
16.mars - Tölt/ skeið í gegnum höllina.
|
|
|
|
Mótaröðin fer fram í reiðhöllinni í Borganesi og er haldin á vegum hestamannafélaganna Faxa & Skugga.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28