29.01.2013 20:31

Heimsókn

Ég skrapp með myndavélina og kíkti á einn félagsmanninn  hjá Snæfelling sem er nýbúin að taka hesthúsið í gegn.
Margrét Sigurðardóttir  í Sykkishólmi keypti þetta hesthús í fyrra og notaði síðastliðinn vetur til að henda öllu út og steypti nýja sökkla.
Haustið  var svo notað til að klára að græja og er nánast allt tilbúið þó  á eftir að setja hvitt járn í loftið.
Kaffistofan er hugguleg hjá henni og þar er alveg örugglega hægt að fá kaffisopa ef maður er á ferðinni.
 

 
Eins og hjá  alvöru hestamönnum er til hilla undir verðlaunagripina
og það á alveg örugglega eftir að stækka hana nokkrum sinnum.
 
Það fer vel um hestana, þarna eru fimm eins hesta stíur og ein  tveggja hesta stía.
 
 
 
Flottar skreytingar á veggjunum.
 
Innilega til hamingju með þetta flotta hesthús.
Flettingar í dag: 760
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343182
Samtals gestir: 47337
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:48:24

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar