29.01.2013 20:31
Heimsókn
Ég skrapp með myndavélina og kíkti á einn félagsmanninn hjá Snæfelling sem er nýbúin að taka hesthúsið í gegn.
Margrét Sigurðardóttir í Sykkishólmi keypti þetta hesthús í fyrra og notaði síðastliðinn vetur til að henda öllu út og steypti nýja sökkla.
Haustið var svo notað til að klára að græja og er nánast allt tilbúið þó á eftir að setja hvitt járn í loftið.
Kaffistofan er hugguleg hjá henni og þar er alveg örugglega hægt að fá kaffisopa ef maður er á ferðinni.
![]() |
||||||||
Eins og hjá alvöru hestamönnum er til hilla undir verðlaunagripina
og það á alveg örugglega eftir að stækka hana nokkrum sinnum.
|
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 760
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343182
Samtals gestir: 47337
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:48:24