10.02.2013 21:48

Folaldasýning í Söðulsholti

Folaldasýning var vel sótt en 39 folöld voru skráð  og um 90 manns mættu á sýninguna. 
Dómari var Valberg Sigfússon og þulur Lárus Hannesson. Halldór og Áslaug á Þverá sáu um kaffið og það klikkaði ekki frekar en fyrri ár, skonsurnar með nautatungunni er alltaf sama góðgætið hjá þeim.


5 efstu merfolöldin



1. Elding frá Ólafsvík,jörp
F. Ljóni frá Ketilstöðum
m. Perla frá Einifelli
ræk/Sölvi Konráðsson 
eig/Óðinn Kristmundsson

2. Glódís frá Ólafsvík,brúnskjótt
f. Ljóni frá Ketilsstöðum
m. Fluga frá Bjarnarhöfn
rækt/eig Jónas Gunnarsson

3. Spæta frá Söðulsholti,rauðskjótt
F, Hákon frá Ragnheiðarsstöðum
M, Hildur frá Sauðárkróki 
Rækt: Einar Ólafsson
Eig/ Söðulsholt ehf

4. Skotta frá Söðulsholti, rauðskjótt
F, Kapall frá Kommu
M, Lipurtá frá Söðulsholti
Rækt: Einar Ólafsson
Eig: JA vet ehf

5. Saga frá Dalsmynni, rauðskjótt
F: Kandís frá Litlalandi
M: Skrúða frá Hömluholtum
Rækt./eig: Guðný Linda Gísladóttir


Sölvi Konráðsson, Jónas Gunnarsson og Einar Ólafsson


Fimm efstu hestfolöldin 


1. Amor frá Hjarðarfelli, Brúnskjóttur
Möller frá Blestastöðum
M,Venus frá Hofi
Rækt/eig Sigríður Guðbjartsdóttir

2. Strokkur frá Hrísdal, rauður/grár
F: Hrímnir frá Ósi
M: Elja frá Mosfellsbæ
Rækt./eig: Hrísdalshestar sf

3. Drafnar frá Grundarfirði
F, Albert frá Feti
M, Dagsvin frá Grundarfirði
Eig/ræk;Bjarni Jónasson

4. Toppur frá Fáskrúðarbakka, rauðskjóttur-höttóttur
F: Kandís frá Litlalandi
M: Ör frá Fáskrúðarbakka
Rækt./eig: Kristján Þór Sigurvinsson

5. Dynjandi frá Hallkelsstaðahlíð, rauður
F: Dynur frá Hvammi
M: Rák frá Hallkelsstaðahlíð
Rækt./eig: Guðmundur M. Skúlason

Sigríður Guðbjartssdóttir, Siguroddur Pétursson og Bjarni Jónasson


Áhorfendaverðlaunin hlaut hún Saga frá Dalsmynni en hún er undan Kandís frá Litlalandi og Skrúðu frá Hömluholti
Eigandi Guðný Linda Gísladóttir.



Guðný Linda Gísladótttir


Starfsfólk


Hér er  Einari í Söðulsholti þakkað fyrir góða folaldasýningu með lófaklappi.
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar