10.03.2013 09:58

FEIF Youth Camp 2013

Nú er að fara í gang undirbúningur fyrir FEIF Youth Camp 2013. Í viðhengi þessa pósts er að finna helstu upplýsingar um búðirnar, sem að þessu sinni verða haldnar í Noregi. Búðirnar eru fyrir unglinga á aldrinum 13-17 ára á árinu og er margvísleg afþreying í boði og þetta hefur verið gríðarlega eftirsóttur viðburður á meðal unglinga í Íslandshestaheiminum.

Opnað hefur verið fyrir móttöku umsókna og umsóknareyðublað er að finna hér í viðhengi. Athugið að umsóknarfrestur er til og með 5. apríl 2013 og skulu útfylltar umsóknir berast til Hildu Karenar á netfangið hilda@landsmot.is fyrir þann tíma. Sú hin sama veitir upplýsingar um málið á skrifstofu LH í síma 514 4030 eða í gegnum tölvupóstinn.

Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar