19.03.2013 19:42
Páskatölt Dreyra
Páskatölt Dreyra verður haldið 30. mars n.k. Mótið er opið öllum og er fyrsta löglega töltmót vetrarins á Vesturlandi. Nánar auglýst síðar með upplýsingum um skráningu og fleira.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26