19.03.2013 19:42
Páskatölt Dreyra
Páskatölt Dreyra verður haldið 30. mars n.k. Mótið er opið öllum og er fyrsta löglega töltmót vetrarins á Vesturlandi. Nánar auglýst síðar með upplýsingum um skráningu og fleira.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19