27.04.2013 10:20

Frestun á Íþróttamótinu

Vegna verulega slæms veðurútlits sunnudaginn 28. apríl hefur verið ákveðið að fresta íþróttamótinu til miðvikudagsins 1. maí.

Ef það eru einhverjir sem geta ekki verið með þá geta fengið endurgreitt, seti sig í samband við Ásdísi asdissig67@gmail.com s:8458828. Einnig ætlum við að opna aftur fyrir skráninu inn á sportfengur.com til sunnudagskvölds 28.apríl ef það eru einhverjir sem geta verið með 1. maí.

 

Kveðja Mótanefnd Snæfellings

Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar