30.04.2013 11:45

Dagsskrá

Opið hestaíþróttamót Snæfellings

 

Opna íþróttamót Snæfellings verður haldið í

Grundarfirði miðvikudaginn 1. maí

Mótið hefst kl. 10:00

 

Dagskrá: 

 

Forkeppni

Fjórgangur: opinn flokkur,  2, flokkur, barna-, unglinga- og       ungmennaflokkur

Fimmgangur:  opinn flokkur

Tölt: barnaflokkur unglingaflokkur, ungmennaflokkur, 2, flokkur, opinn flokkur.

Pollaflokkur, þar má teyma undir eða ríða sjálfur, allir fá þátttökupening. Skráning á staðnum.

 

Matarhlé

Úrslit

Fjórgangur: opinn flokkur,  2, flokkur, barna-, unglinga- og       ungmennaflokkur

Fimmgangur: opinn flokkur

Stutt hlé

Tölt: barnaflokkur unglingaflokkur, ungmennaflokkur, 2, flokkur, opinn flokkur.

Gæðingaskeið opinn flokkur

 

 

Mótanefndin

 

 

Flettingar í dag: 599
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343021
Samtals gestir: 47314
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:04:32

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar