30.04.2013 11:45
Dagsskrá
Opið hestaíþróttamót Snæfellings
Opna íþróttamót Snæfellings verður
haldið í
Grundarfirði miðvikudaginn 1. maí
Mótið hefst kl. 10:00
Dagskrá:
Forkeppni
Fjórgangur: opinn
flokkur, 2, flokkur, barna-, unglinga-
og ungmennaflokkur
Fimmgangur: opinn flokkur
Tölt: barnaflokkur
unglingaflokkur, ungmennaflokkur, 2, flokkur, opinn flokkur.
Pollaflokkur, þar má
teyma undir eða ríða sjálfur, allir fá þátttökupening. Skráning á staðnum.
Matarhlé
Úrslit
Fjórgangur: opinn
flokkur, 2, flokkur, barna-, unglinga-
og ungmennaflokkur
Fimmgangur: opinn flokkur
Stutt hlé
Tölt: barnaflokkur
unglingaflokkur, ungmennaflokkur, 2, flokkur, opinn flokkur.
Gæðingaskeið opinn flokkur
Mótanefndin