23.05.2013 07:58

Kennslusýning

KENNSLUSÝNING Í BORGARNESI

-          frá grunni til afkasta -

Kennslusýning reiðkennaranema Hólaskóla verður haldin í reiðhöllinni Borgarnesi föstudaginn 24. maí, kl. 20:00.

Farið verður í uppbyggingu reiðhests stig af stigi, frá grunni til afkasta. Unnið verður út frá þjálfunarstigum Hólaskóla.

 Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.

 Hlökkum til að sjá ykkur 

 Reiðkennaranemar Hólaskóla


Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar