23.05.2013 07:58
Kennslusýning
KENNSLUSÝNING Í BORGARNESI
- frá grunni til afkasta -
Kennslusýning reiðkennaranema Hólaskóla verður haldin í reiðhöllinni Borgarnesi föstudaginn 24. maí, kl. 20:00.
Farið verður í uppbyggingu reiðhests stig af stigi, frá grunni til afkasta. Unnið verður út frá þjálfunarstigum Hólaskóla.
Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur
Reiðkennaranemar Hólaskóla
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 1023
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 2537
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 430131
Samtals gestir: 53060
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 20:55:09
