19.09.2013 10:29

Vestlenskir hestamenn gleðjast

Vestlenskir hestamenn gleðjast
 
Vestlenskir hestamenn munu hittast og eiga góða kvöldstund á Hótel Stykkishólmi laugardaginn 30. nóv.
 
Frábær verð
 
Jólahlaðborð kr. 6.000
Gisting með morgunmat kr. 5.500
Eins manns herbergi kr. 9.000
 
Viðurkenningar
Veislustjóri??
Söngur
Tónlist
Gleði
Dans
Fjör
 
Miðapantanir í síma 430-2100 eða helst með tölvupósti hotelstykkisholmur(Q)hringhotels.is
 
Ath: Takið fram að þið séuð að panta á hátíð hestamanna þannig að verðafsláttur komi fram í bókun.  Einnig er mikilvægt að panta sem fyrst þar sem hestamenn ganga fyrir gistingu fram að 10. okt.
 
Hittumst og gleðjumst
 
„Það er gaman að vera hestamaður“
 
Sjálfsprottin undirbúningsnefnd
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar