17.11.2013 21:45
50 ára afmæli
Snæfellingur 50 ára
2. desember 2013
Í tilefni af því að verður boðið í afmæliskaffi
mánudaginn 2. desember kl. 20
Vegamótum, Eyja-og Miklaholtshreppi
Snæfellingur var stofnaður á Vegamótum 2 des. 1963
Fundarboðandi var Leifur Kr. Jóhannesson.
Við munum veita verðlaun til
knapa, ræktenda og heiðursfélaga.
Gott væri að vita hverjir koma svo við getum áætlað hvað þarf með kaffinu.
Megið senda okkur línu eða bara hringt í okkur fyrir 1. des.
Megið senda okkur línu eða bara hringt í okkur fyrir 1. des.
Ásdís 845 8828 asdissig67@gmail.com
Sigga 893 1584 herborg@emax.is
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Stjórnin
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28