17.11.2013 21:39
Bingó
Æskulýðsnefndin hélt Bingó 29 október og þótti þetta takast mjög vel, en æskulýðsnefndin vill koma kærum þökkum til þeirra sem gáfu vinninga í Bingóið, en eftirtaldir aðilar gáfu vinninga.
Brimhestar
Lífland
Knapinn
Top Reiter
Þín Verslun Kassinn í Ólasfvík
arionbanki Grundarfirði
Hrannarbúðinni
samkaup
Ruben
landsbankanum
Arionbanki Stykkishólmi
Bokaverzlun Breiðafjraðar
Sæferðir
Verslun Heimahornið
Skipavík verslun
og Bingó græjur voru fengnar að láni hjá Snæfell/Aftanskin
Æskulýðsnefndin
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 349
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 125
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 391431
Samtals gestir: 51230
Tölur uppfærðar: 27.8.2025 08:03:13