10.03.2014 22:07
Töltmót úrslit
Töltmót Snæfellings var haldið í Söðulsholti á sunnudaginn og þökkum við Einar og hans fólki kærlega fyrir að leyfa okkur að koma og njóta þess að vera innan dyra. Við urðum að fresta mótinu sem átti upphaflega að vera á föstudaginn en nú var það sunnanáttin sem bauð ekki uppá að það yrði verið á ferðinni með hestakerrur. Þátttaka var mjög góð 36 skráningar og voru menn sammála um þetta væri mjög gaman og núna er stefnt á þrígangsmót, því er um að gera að fara að æfa sig.
Pollaflokkur
Ari O. Gunnarsson - Spuni frá Brimilsvöllum
Gísli Sigurbjörnsson - Hvinur frá Minni-Borg
Kristín Eir Hauksdóttir - Soló frá Skáney
Símon Sævarsson - Loftur frá Reykhólum
Kolbrún Katla Halldórsdóttir - Kolskeggur frá Snatartungu
Signý Sævarsdóttir - Hnokki frá Reykhólum
17 ára og yngri
|
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28