Töltmót úrslit"/>

10.03.2014 22:07

Töltmót úrslit

Töltmót Snæfellings var haldið í Söðulsholti  á sunnudaginn og þökkum við Einar og hans fólki kærlega fyrir að leyfa okkur að koma og njóta þess að vera innan dyra.   Við urðum að fresta mótinu sem átti upphaflega að vera á föstudaginn en nú var það sunnanáttin sem bauð ekki uppá að það yrði verið á ferðinni með hestakerrur. Þátttaka var mjög góð  36 skráningar og voru menn sammála um þetta væri mjög gaman og núna er stefnt á þrígangsmót, því er um að gera að fara að æfa sig.
 
Pollaflokkur
 
Ari O. Gunnarsson - Spuni frá Brimilsvöllum
Gísli Sigurbjörnsson - Hvinur frá Minni-Borg
Kristín Eir Hauksdóttir - Soló frá Skáney
Símon Sævarsson - Loftur frá Reykhólum
Kolbrún Katla Halldórsdóttir - Kolskeggur frá Snatartungu
Signý Sævarsdóttir - Hnokki frá Reykhólum
 
17 ára og yngri
 
1    Guðný Margrét Siguroddsdóttir - Reykur frá Brennistöðum, 6,00
2    Harpa Lilja Ólafsdóttir - Sunna frá Grundarfirði, 5,75
3    Róbert Vikar Víkingsson - Mosi frá Kílhrauni, 5,50
4    Inga Dís Víkingsdóttir - Sindri frá Keldudal, 5,25
5    Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir - Hamar frá Miðhrauni, 4,75
6    Fanney O. Gunnarsdóttir - Skuggi frá Brimilsvöllum, 4,50
7    Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir - Orri frá Miðhrauni, 4,00
 
Minna keppnisvanir
 
1   Seraina De Marzo - Týr frá Brúnastöðum, 6,25
2   Veronika Osterhammer - Kári frá Brimilsvöllum, 6,25
3   Nadine E. Walter - Loftur frá Reykhólum, 5,75
4   Sigurbjörn Magnússon - Hringur frá Minni-Borg 5,75
5   Elísa Englund - Hnúkur frá Skáney, 5,25
 
 
Opinn flokkur

 

 
 
 
1   Siguroddur Pétursson - Hrynur frá Hrísdal, 7,75
2   Kolbrún Grétarsdóttir - Stapi frá Feti, 7,00
3   Halldór Sigurkarlsson - Sleipnir frá Söðulsholti, 6,75  
4   Marina Shregelmann - Diddi frá Þorkelshól, 6,25
5   Iðunn Silja Svansdóttir - Hrafnkatla frá Snartartungu, 6,25     

 

 
 
 

 

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar