10.03.2014 21:16

Sýnikennsla Olil Amble

 
Nú bíðst hestamönnum einstakt tækifæri að fylgjast með þjálfunaraðferðum Olil Amble. Olil sigraði nýverið gæðingafimi meistaradeildarinnar með met einkun og því víst að kvöldið verður fróðlegt. Sýnikennslan fer fram 12. mars á Miðfossum. Sýningin hefst stundvíslega kl 20.00 Verð 1500.- [.]
Nú bíðst hestamönnum einstakt tækifæri að fylgjast með þjálfunaraðferðum Olil Amble.
Olil sigraði nýverið gæðingafimi meistaradeildarinnar með met einkun og því víst að kvöldið verður fróðlegt.
Sýnikennslan fer fram 12. mars á Miðfossum. Sýningin hefst stundvíslega kl 20.00
Verð 1500.-
Frítt fyrir skuldlausa félaga FT
.
Flettingar í dag: 491
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 502
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 384893
Samtals gestir: 50796
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 22:46:52

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar