11.03.2014 22:09
Aðalfundur

Aðalfundur
Aðalfundur Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldinn á
Vegamótum, Eyja-og Miklaholtshreppi 19. mars 2014, kl. 20
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Gunnar Sturluson forseti FEIF ætlar að segja frá helstu málefnum
sem eru á döfinni hjá FEIF
Stjórn Hestamannafélagsins Snæfellings
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 166
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 317
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 446973
Samtals gestir: 53736
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 03:20:50
