23.03.2014 21:12

Vesturlandssýning 2014

VESTURLANDSSÝNING Í FAXABORG

Borgarnesi

laugardaginn 29. mars 2014 – kl. 20:00.
Aðganseyrir: 13 ára og yngri 1.000 kr. og 14 ára og eldri 2.500 kr.

 

Forsala miða er í Knapanum, Hyrnutorgi.

 Hægt er að hringja, greiða með símgreiðslu og fá miðana afhenta við innganginn á sýninguna.

Síminn í Knapanum er 437 0001.

               

Dagskráin að taka á sig mynd
 

Á sýningunni verða meðal annars þessi atriði:

Börn og unglingar
Gæðingar A og B flokkur
Kynbótahross af svæðinu - hryssur og stóðhestar
Skeiðhestar
Afkvæmi Auðs frá Lundum
Vestlenskar valkyrjur
Menntaskóli Borgarfjarðar
Riðið í Söðli
Guðný Margrét og Háfeti
Sjálfur frá Austurkoti
Hringur frá Gunnarsstöðum
Skáney
og fleiri óvæntir gestir


Ræktunarbú verða meðal annars:

Berg            Grafarkot
Hrísdalur   Skipaskagi

Einnig verður happadrætti og eru glæsilegir folatollar í vinning: 

Atlas frá Tjörn
Auður frá Lundum
Sólon frá Skáney
Steggur frá Hrísdal
Stimpill frá Vatni
Happadrættismiðar eru seldir á staðnum.

  

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar