24.04.2014 12:50
Æskulýðsdagur
ÆSKULÝÐSDAGUR
verður haldin sunnudaginn 27. april 2014 kl. 14:00 í Grundarfirði
Dagskrá:
Börn á öllum aldri verða teymd í reiðhöllinni
Létt Þrautakeppni í reiðhöllinni fyrir minna vana (hestar á staðnum)
„Fun cup“ fyrir meiri vana börn, unglinga og ungmenni á hringvellinum . Við hvetjum krakkana sem fara á vegum Snæfellings til Þýskalands í sumar sérstaklega til að taka þátt !
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
- Mínututölt (sá vinnur sem fer á tölti hringin á sem nákvæmast einni mínutu)
- lopapeysan (liðakeppni: 2 saman í liði með lopaband á milli sín sem má ekki slitna)
- Kappreið á öllum gangi (4 saman í liði með 1 fjórgangshest, 2 lið keppa á sama tíma á beinni braut og hver keppandin á einni gangtegund (fet, brokk, tölt og stökk)
Kaffi, djús, skúffukaka og muffins fyrir 500,- Kr.
Mætum öll og höfum gaman með hestunum !
Æskulýðsnefnd Snæfellings
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28