11.06.2014 00:35
Tölt T1
Tölt T1 – forkeppni
Ákveðið hefur verið að bjóða upp tölt T1 á úrtökumótinu í Borgarnesi næsta laugardag, 14.júní.
Ákveðið hefur verið að bjóða upp tölt T1 á úrtökumótinu í Borgarnesi næsta laugardag, 14.júní.
Skráning í Sportfeng og er skráningargjald kr.5.000,-
Skráningarfrestur er sá sami og fyrir úrtökumótið – þ.e. til kl. 22 miðvikudaginn 11. júní.
Ekki verða riðin úrslit en upplagt fyrir þá sem hugsa sér að komast í topp 30 á LM að reyna, síðasti sjens að ná í einkunn sem nægir fyrir farseðli á LM á Hellu í lok þessa mánaðar. Einnig telur þetta inná Íslandsmót LH.
Þátttakendur í úrtökunni og töltinu eru minntir á að kynna sér reglur um beislabúnað og fótabúnað hrossanna.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 800
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343222
Samtals gestir: 47341
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 17:10:19