24.07.2014 00:24
Karla og kvennareið
Laugardaginn 23. ágúst ætlar Hesteigendafélagið í Grundarfirði
að vera með Kvennareið Snæfellings og sína árlegu karlareið.
Riðið verður um Eyraroddann í Eyrarsveit,
þetta kvuð vera frábær reiðleið.
Hóparnir mætast á leiðinni og hittast svo í sameiginlegan kvöldverð.
Takið daginn frá og látið ykkur hlakka til.
Nánar auglýst síðar!
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 69
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 460779
Samtals gestir: 54037
Tölur uppfærðar: 21.1.2026 12:22:56
