30.09.2014 10:55

Árshátíð hestamanna á Laugum

Árshátíð hestamanna á Vesturlandi Laugum í Sælingsdal 15. nóvember


Laugardaginn 15. nóvember næstkomandi ætla hestamenn af öllu Vesturlandi að hópast að Laugum í Sælingsdal til að gera sér glaðan dag. Dagskrá eftir hádegið á laugardeginum er í vinnslu og verður auglýst síðar en þó má nefna að hægt verður að komast í sund og að nota íþróttahúsið.

Veislumatseðill að hætti Gunnars Björnssonar:
Forréttur: Blandaðir sjávarréttir á salatbeði
Aðalréttur: Lambafillet – kjúklingabringa

Veislustjóri: Lárus Ástmar Hannesson

Hljómsveitin B4 leikur fyrir dansi
Helstu verð:
Matur og dansleikur: 5.500 kr.
Tveggja manna herbergi: 11.000 kr.
Eins manns herbergi: 8.000 kr.
Ódýrari gisting verður einnig í boði (wc frammi á gangi) og jafnvel gisting í óuppbúnum rúmum eftir því hvernig eftirspurnin verður.
Morgunverður: 1.500 kr.

Pantanir:
Eyþór Jón Gíslason, brekkuhvammur10@simnet.is eða 898 1251
Þórður Ingólfsson, thoing@centrum.iseða 893 1125

Það er um að gera að panta sem fyrst en pantanir þurfa að berast í síðasta lagi þriðjudaginn 11. nóvember.

Athugið að það verða ekki vínveitingar á staðnum.
Undirbúningshópurinn í Glað

Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar