23.11.2014 23:20

Uppskeruhátíð.

 
Uppskeruhátíð Snæfellings var haldin á Breiðabliki og áttum við saman skemmtilega kvöldstund.
Happdrættið vakta mikla lukku eins og það gerir alltaf og þökkum við þeim kærlega sem gáfu okkur vinninga í happdrætttið.
Veittar voru viðurkenningar til knapa, kynbóta hrossa,  ræktunarbú Snæfellings sem að þessu sinni var Brautarholt og Þotuskjöldinn. Óskum öllum þeim sem hlutu viðurkenningar, innilega til hamingju.
 
Knapa viðurkenningar
 
Hafdís, Tinna, Benedikt,  Jason og Katla
 
Barnaflokkur
-Hvatningarverðlaun:
Benedikt Gunnarsson
Fjóla Rún Sölvadóttir
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir
Jason Jens Illugason
-Frábær árangur á árinu:
Tina Guðrún Alexandersdóttir
 
Fanney, Inga Dóra, Harpa Lilja, Inga Dís og Guðný Margrét
Unglingaflokkur
-Hvatningarverðlaun:
Fanney O Gunnarsdóttir
Harpa Lilja Ólafsdóttir
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir
Róbert Vikar Víkingsson
-Frábær árangur á árinu:
Borghildur Gunnarsdóttir
Guðný Margrét Siguroddsdóttir
Inga Dís Víkingdóttir
 
Ungmennaflokkur
-Hvatningarverðlaun:
Guðrún Ösp Ólafsdóttir
-Frábær árangur á árinu:
Hrefna Rós Lárusdóttir
Maiju Maaria Varis
Seraina Demarzo
 
 
Hestaíþróttamaður Snæfellings:
Siguroddur Pétursson
 
Kynbótahross 
 
Saga, Björn og Inga Dís.
Hestar.
4 vetra. Hildingur frá Bergi aðaleinkunn 8,22 Ræktandi  Anna Dóra Markúsdóttir    
5 vetra. Bruni frá Brautarholti aðaleinkunn 8,34 Ræktandi Snorri Kristjánsson
6 vetra.  Ábóti frá Söðulsholti aðaleinkunn 7,97 Ræktandi Einar Ólafsson                                                                                            
7 vetra. Aldur frá Brautarholti aðaleinkunn 8,49 Ræktandi Snorri Kristjánsson
 
Katla,  Siguroddur, Halldór og Björn
Hryssur.
4 vetra. Sigurrós frá Söðulsholti aðaleinkunn 7,68 Ræktendur Halldór Sigurkarlsson og  Iðunn Svansdóttir
5 vetra. Harpa frá Hrísdal aðaleinkunn 8,08 Ræktendur Gunnar Sturluson og Guðrún M Baldursdóttir
6 vetra. Snekkja frá Hallkelsstaðahlíð aðaleinkunn 8,13 Ræktandi Guðmundur M Skúlason
7 vetra. Brigða frá Brautarholti aðaleinkunn 8,69 Ræktandi Snorri Kristjánsson
 
Björn Kristjánsson
 
Ræktunarbú ársins 2014 er Brautarholt
Ræktendur, Björn, Þrándur og Snorri Kristjánssynir
 
 
Þotuskjöldurinn.
Siguroddur Pétursson fyrir frábæran árangur á árinu með Hryn frá Hrísdal.
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar