14.12.2014 21:24

Opið jólahesthús

OPIÐ JÓLA-HESTHÚS 
Á BRIMILSVÖLLUM
 
 
 
sunnudaginn 21.desember 2014 frá kl. 14:00 til 17:00
 

 
Hesthúsið á Brimilsvöllum er kominn í jólabúning,
við fögnum því að folöldin, tamningar- og kynbótahross eru kominn í hús. Komið og kíkið á hestanna fyrir jólin !
 
Það verður rjúkandi heitt kaffi og kökur í boði,
börn (og líka fullorðnir J) verða teymd á hestbaki. Í hlöðinni verður lítill JÓLAMARKAÐUR með kræsingum, handverk, lukkuskeifum og fleira til sölu. (Ath. enginn posi á staðnum)
 
Hittumst í jólaskap í sveitinni - ALLIR VELKOMNIR !

 

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar