21.01.2015 15:20
Reiðnámskeið í Grundarfirði
Reiðnámsskeið í Grundarfirði.
Sælir félagar, reiðnámsskeið verður haldið í þrennu lagi í Grundarfirði helgarnar;
31 jan. - 1 feb.
14 feb. - 15 feb.
7 mar. - 8 mar.
Reiðkennari verður Sigvaldi Guðmundsson og mun námskeiðið verða einstaklingsmiðað þannig að hver og einn geti fengið kennslu við hæfi.
Námskeiðið verður byggt upp á einkatímum og kostar tíminn 6000 kr (40mín). þrjú skipti.
Einnig á að bjóða uppá hóptíma fyrir börn/unglinga ef þáttaka fæst.
Skráning verður hjá Bibbu í síma 695 2198 einnig má senda fyrirspurnir og skráningu á heidarth.bjarnason@gmail.com
Tekið verður við skráningum til 28 janúar.
kv stjórnin