20.06.2015 12:08

Goði frá Bjarnarhöfn

 
Goði tekur á móti hryssum í Bjarnarhöfn í sumar.
Folatollurinn er 50.000 plús vsk. með einni sónarskoðun.
Áhugasamir hafi samband við Brynjar  í síma 8931582 eða  Siggu í síma 8931584
IS2011137210 Goði frá Bjarnarhöfn
Örmerki: 956000001420206
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Brynjar Hildibrandsson
Eigandi: Brynjar Hildibrandsson, Herborg Sigríður Sigurðardóttir
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2001237205 Gyðja frá Bjarnarhöfn
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1985237003 Hera frá Bjarnarhöfn
Mál (cm): 139 - 129 - 133 - 61 - 140 - 36 - 47 - 42 - 6,6 - 29,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 8,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 - 6,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,14
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar