11.07.2015 14:11
Hestaþing 2015
A-flokkur 2014 |
Hestaþing Snæfellings
Opin gæðingakeppni í Stykkishólmi
sunnudaginn 26. júlí 2015
Keppt verður í
A- flokki
B –flokki
C- flokk (fet,tölt og brokk. Má nota písk.)
Ungmennaflokk
Unglingaflokk
Barnaflokk
Tölt
T3 opinn flokkur
T7 lítið vanir (hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
T7 17 ára og yngri (hægt tölt svo snúið við, frjáls ferð á tölti)
Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum og kostar ekkert.
Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga, barnaflokk og töltið,
En í c-flokk er skráð hjá Arnari í netfangið arnarasbjorns@gmail.com
lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.is
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 22. júlí
Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com og smellið á SKRÁNINGAKERFI vinstra megin á síðunni (fyrir
neðan Login hnappinn, athugið að ekki á að logga sig inn á SportFeng). Á forsíðu skráningakerfisins er smellt á
Skráning í valmynd og síðan á flipann Mót. Áframhaldið rekur sig sjálft, munið bara að skrá einnig upp á hvora
hönd þið þið ætlið að ríða og að fara í Vörukörfu að skráningu lokinni og að klára þar öll skref í ferlinu.
Ganga þarf frá greiðslu skráningagjalda með innlögn á bankareikning en þær upplýsingar koma
fram í skráningarferlin. Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt
við að greiðsla hafi borist!
Gjaldið er 3000 kr. á skráningu en í Barnafl. og tölt 17 ára og yngri er 2000 kr.
Síðasti dagur skráninga er miðvikudagurinn 22 júlí á miðnætti og það sama gildir um
greiðslu skráningagjalda. Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.
Stjórnin