12.08.2015 10:53

Unglingaskiptin

 

 

 

 

Við hjá Unglingadeild Snæfellings höfum að undanförnu stadið i stórræðum. Sextán gestir frá Þýskalandi hafa verið í heimsókn hjá okkur, 12 ungmenni og 4 fararstjórar. Gestirnir komu til okkar vegna samstarfsverkefnis sem við erum í með hestamannafélaginu IPN Roderath. Við fórum í fyrra með ungmenni til Þýskalands og tókum núna á móti ungmennum eins og fyrr hefur komið fram. Samstarfsverkefnið hlaut styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Ýmislegt var gert þessa vikuna sem gestirnir voru hjá okkur, en í fyrirrúmi var íslenski hesturinn og starfsemi og menning sem tengist honum.  Það voru mjög sátt ungmenni sem héldu heim og segjast þau öll ætla að koma aftur i heimsókn til Íslands.

Við viljum þakka öllum sem aðstoðuðu við móttökuna.

Bestu kveðjur

Nadine og Lalli 

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar