27.10.2015 22:22

Haustfundur Hrossvest

 

Haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands

 

Haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands verður haldinn sunnudaginn 15. nóvember n.k. kl. 14.00 í Hótel Borgarnesi. Veitt verða verðlaun fyrir efstu kynbótahrossin í hverjum flokki og Ræktunarbú Vesturlands 2015 verður verðlaunað. Þá verða veitt heiðursmerki Hrossaræktarsambands Vesturlands til einstaklinga sem hafa lagt sitt af mörkum til félags- og ræktunarstarfs í þágu hestamennskunnar á Vesturlandi.

 

Gestur fundarins verður Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður í hrossarækt Hann mun fara yfir áherslur í starfi sínu á nýjum vettvangi.

Stjórnin.

 

 

Flettingar í dag: 599
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343021
Samtals gestir: 47314
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:04:32

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar