04.12.2015 22:33
Vinningar
Vinningar í happdrættinu hjá okkur á uppskeruhátíðinni eru orðnir margir og fjölbreyttir.
Það á örugglega eftir að bætast við. Það verður til mikils að vinna og minnum fólk á að skrá sig fyrir fimmtudaginn.
Aðalvinningur verður frá Hrísdalshestum, folatollur undir Stegg frá Hrísdal
Aðrir vinningar
Frostfiskur gefur fisk.
Frá Bjarnarhöfn, folatollur undir Goða frá Bjarnarhöfn
Frá Lárusi, folatollur undir Hergil frá Þjóðólfshaga
Gjafabréf frá Hótel Rjúkanda
Aríonbanki gefur Flíshúfur, rassaþotur ,spilastokkar
Reiðtíma frá Randy og Hauk á Skáney
Borvél frá Húsasmiðjunni í Borgarnesi
Spil frá Nettó í Borgarnesi
KB Borgarnesi gefur Fóðurbætir, hnakkastadíf, bíótín og vítamín
Folatollar frá Brautarholti
Folatollar frá Söðulsholti
Sæferðir gefa
1x gjafabréf VíkingSushi fyrir tvo.
1x gjafabréf Flatey fyrir tvo.
SS gefur, Kjarnfóður hannað fyrir íslenska hestinn, steinefnafötur fyrir hross
Mánaðarkort í Átak líkamsræktarstöðina í Stykkishólmi.
Landsbankinn með 1vinning
Frá Bergi, folatollar undir Sægrímur og Hafsteinn
Snæþvottur 1 vinnigur.
Jón Söðli gefur beisli með múl og taum án mêla í happdrætti
Hlynur Hjaltason gefur járningu á einn hest (ekki með skeifum)
Fullt af eggjum frá Hamrabúinu
Frá Lýsuhóli, folatollur undir Atlas frá Lýsuhóli.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 599
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343021
Samtals gestir: 47314
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:04:32