28.01.2016 17:53

Frestun á þrígangsmótinu.

Vegna þess hvað veðurspáin er slæm fyrir morgundaginn þá höfum við ákveðið að fresta mótinu til klukkan 12:00 á laugardaginn 
Það verður opnað aftur fyrir skráningu til klukkan:12:00 föstudaginn 29 janúar 
Ef einhverjir verða að afskrá senda þá tölvupóst á olafur@fsn.is eða asdissig67@gmail.com 
Vonumst til að sem flestir geti tekið þátt 
Kveðja stjórnin

Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 342480
Samtals gestir: 47260
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 05:34:57

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar