28.01.2016 17:53
Frestun á þrígangsmótinu.
Vegna þess hvað veðurspáin er slæm fyrir morgundaginn þá höfum við ákveðið að fresta mótinu til klukkan 12:00 á laugardaginn
Það verður opnað aftur fyrir skráningu til klukkan:12:00 föstudaginn 29 janúar
Ef einhverjir verða að afskrá senda þá tölvupóst á olafur@fsn.is eða asdissig67@gmail.com
Vonumst til að sem flestir geti tekið þátt
Kveðja stjórnin
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 209
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 125
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 391291
Samtals gestir: 51226
Tölur uppfærðar: 27.8.2025 05:46:50