12.02.2016 10:48

Æskulýðsferð

Æskulýðsferð Snæfellings í hestaleikhúsið "Fákasel"

Laugardaginn 27. feb. n.k. ætlum við að gera okkur glaðan dag og
heimsækja Suðurlandið og hestaleikhúsið Fákasel ef næg þátttaka fæst.
Allir krakkar og unglingar Snæfellings eru hjartanlega velkomin. Við
ætlum að hópa okkur saman í einkabila og verðum mætt á Fákasel kl.
14:00. Byrjum á að fara í skemmtilega þrautabraut hjá þeim. Síðan tökum við
sundsprett í Hveragerði og mætum svo í Hamborgarahlaðborð aftur að Fákasel fyrir sýningu.
Kl. 19:00 hefst leiksýningin sem tekur um 45 mín. Við förum beint heim á eftir og
ættum þá að koma heim rétt um miðnættið.
Þrautabraut, sund, Hamborgarahlaðborðið og leiksýning kosta fyrir 13 til 18
ára  3.500,- Kr. Fyrir 6 til 12 ára kostar allt saman 1.000,- Kr. (+ aðgang í sund)
Fyrir fullorðna kostar hamborgarahlaðborðið og sýningin samtals 5.190,- Kr. (+ aðgang í sund)

Skráning er hjá Veronicu með e-mail:  brimilsvellir@isl.is 

 

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar