03.08.2016 23:48
Hestaþing
Hestaþing Snæfellings
Opin gæðingakeppni í Grundarfirði
Laugardaginn 20. ágúst 2016
Keppt verður í
A- flokki
B –flokki
C- flokk (fet,tölt og brokk. Má nota písk.)
Ungmennaflokk
Unglingaflokk
Barnaflokk
Pollaflokkur á sínum stað, skráning á staðnum og kostar ekkert.
Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga og barnaflokk.
C - flokkurinn er líka skráður í sportfeng og þar er valið minna vanir.
lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.is
Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti miðvikudaginn 17. ágúst
Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com
Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist!
Gjaldið er 3000 kr. á skráningu en í Barnaflokk 2000 kr.
Ekki verður hægt að skrá eftir að skráningafrestur rennur út.