22.08.2016 09:37

Skemmtireið frá Vatnabúðum

Kæru félagar,

laugardaginn 27. ágúst munum við efna til árlegrar skemmtireiðar frá Vatnabúðum.

Veðurspá fyrir Garðsenda er góð, millt veður.

Dagskrá verður með svipuðu sniði.

Ekki verður riðið í fjörunni, og lengd er miðuð við að einn hestur dugi.

Hún verður auglýst nánar síðar.

Nokkur atriði sem vert er að benda á.

Girðing verður í boði á Vatnabúðum, einnig er öllum sem vilja velkomið að tjalda á svæðinu, gott pláss er við fjósið og hægt að tengjast rafmagni fyrir lítið fé.

Mikilvægt er að skrá sig í reiðina til að hægt sé að áætla hversu mörgum lömbum þarf að slátra.

Engin sérstakur lokadagur er á skráningu, enn þeir sem ekki skrá sig fara aftast í röðina. :)

Grín allir velkomnir reiðmenn sem aðstendendur.

Þátttakendur hafi með sér þær veigar sem við hæfi er í slíka ferð og vandi sig við að ganga hægt en örugglega um gleðinnar dyr.

Þáttökugjald er kr 4.000 sem greiða þarf inn á reikning 0191-26-002320 kt. 690288-1689 staðfesting á greiðslu sendist á fridrik@bref.is

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar