01.02.2017 21:57

Opið hús hjá Hring í Ólafsvík

Hesteigendafélagið Hringur í Ólafsvík
 
ætlar að hafa opið hús í nýrri reiðhöll félagsins
og býður bæjarbúum og öðrum að koma og skoða hana
í Fossárdal á SUNNUDAGINN 5 febrúar
(ekki laugardag eins og misfórst í prentun í Jökli)
 
Teymt verður undir börnum frá kl. 13.
Hestamenn velkomnir að koma með hesta til að prófa húsið
Vonandi sjáum við sem flesta
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar