01.02.2017 21:57
Opið hús hjá Hring í Ólafsvík
Hesteigendafélagið Hringur í Ólafsvík
ætlar að hafa opið hús í nýrri reiðhöll félagsins
og býður bæjarbúum og öðrum að koma og skoða hana
í Fossárdal á SUNNUDAGINN 5 febrúar
(ekki laugardag eins og misfórst í prentun í Jökli)
Teymt verður undir börnum frá kl. 13.
Hestamenn velkomnir að koma með hesta til að prófa húsið
Vonandi sjáum við sem flesta
Hestamenn velkomnir að koma með hesta til að prófa húsið
Vonandi sjáum við sem flesta
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 892
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343314
Samtals gestir: 47352
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 17:32:17