06.02.2017 20:06
Úrslit folaldasýningarinnar
Folaldasýning í Snæfellingshöllinni var á laugardaginn og voru 14 folöld skráð til leiks.
Jón Bjarni og Siguroddur voru dómarar. Lífland gaf verðlaunin sem voru fóðurbætir og folaldamúll.
Hestar
1.
Taktur frá Brimilsvöllum
M: Yrpa frá Brimislvöllum
F: Skagfjörð frá Skánay
Eigendur: Gunnar og Veronika
2.
Mugison frá Grundarfirði
M: Harpa frá Grundarfirði
F: Múli frá Bergi
Eigendur: Dóra og Bárður
3.
Ormur frá Brimilsvöllum
M: Fold frá Brimilsvöllum
F: Solón frá Skáney
Eigendur: Gunnar og Veronika
![]() |
||||
|
Eigendur folaldanna í hestflokknum
Merar
1.
Katla frá Brimilsvöllum
M: Spóla frá Grundarfirði
F: Skýr frá Skálakoti
2.
Freisting frá Grundarfirði
M: Flugsvin frá Grundarfirði
F: Hildingur frá Bergi
Eigandi: Bjarni Jónasson
3.
Gyðja frá Grundarfirði
M: Sunna frá Grundarfirði
F: Goði frá Bjarnarhöfn
|
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 172
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 460243
Samtals gestir: 54022
Tölur uppfærðar: 18.1.2026 13:34:25



