30.05.2017 13:55

Hnakkakynning

Hnakkakynning í HEFST höllinni 1. júní frá 17-19

Benni´s Harmony hnakkakynning verður í anddyri reiðhallarinnar í Stykkishólmi fimmtudaginn 1. júní á milli klukkan 17 og 19.
Benedikt Líndal tamningameistari og reiðkennari sýnir úrval Stübben Benni´s Harmony hnakka og leiðbeinir um val á hentugum hnakk. 
Hægt að fá að prófa mismunandi gerðir á eigin hesti.
Allir velkomnir.

Flettingar í dag: 964
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 2537
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 430072
Samtals gestir: 53060
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 20:33:37

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar