30.05.2017 13:55
Hnakkakynning
Hnakkakynning í HEFST höllinni 1. júní frá 17-19
Benni´s Harmony hnakkakynning verður í anddyri reiðhallarinnar í Stykkishólmi fimmtudaginn 1. júní á milli klukkan 17 og 19.
Benedikt Líndal tamningameistari og reiðkennari sýnir úrval Stübben Benni´s Harmony hnakka og leiðbeinir um val á hentugum hnakk.
Hægt að fá að prófa mismunandi gerðir á eigin hesti.
Allir velkomnir.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 401760
Samtals gestir: 52279
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 01:40:21