05.06.2017 19:58

Hestaþing Snæfellings úrslit

 

Hestaþing Snæfellings, Opið gæðingamót og úrtaka fyrir Fjórðungsmót, var haldið laugardaginn 3. júní sl. á félagssvæði Hesteigendafélags Stykkishólms við Fákaborg í Stykkishólmi.

Keppt var í sex flokkum auk pollaflokks og voru skráningar 45 talsins. Mótið tókst í alla staði vel, þátttakendur og gestir voru ánægðir með aðstæður og daginn í heild enda hestakostur góður. Það er því ljóst að það verður spennandi að fylgjast með fulltrúum Snæfellings á Fjórðungsmóti Vesturlands 28. júní til 2. júlí nk., en þátttökurétt eiga sex efstu hestar eftir forkeppni í A, B, Ungmenna, Unglinga- og barnaflokki.

Öllum þeim sem komu að vinnu og aðstoð við undirbúning og framkvæmd mótsins er þakkað vel fyrir sitt framlag.

 

Hryssa mótsins var Urð frá Bergi, hestur mótsins var Steggur frá Hrísdal,  efnilegasti knapinn var valin Inga Dís Víkingsdóttir og knapi mótsins var Siguroddur Pétursson. 

 

 

 

 

Niðurstöður

C FLOKKUR

 

 
 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Edda Sóley Kristmannsdóttir 

 Galdradís frá Efri-Hóli

Jarpur/dökk- einlitt

Snæfellingur

 8,24

2

 Íris Huld Sigurbjörnsdóttir 

 Gustur frá Stykkishólmi

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,16

3

 Margrét Þóra Sigurðardóttir 

 Baron frá Þóreyjarnúpi

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 7,98

4

 Margrét Þóra Sigurðardóttir 

 Þór frá Saurbæ

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 7,84

5

 Nadine Elisabeth Walter 

 Skíma frá Norðurási

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 7,73

6

 Torfey Rut Leifsdóttir 

 Móses frá Fremri-Fitjum

Móálóttur,mósóttur/ljós- ...

Snæfellingur

 7,43

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Íris Huld Sigurbjörnsdóttir 

 Gustur frá Stykkishólmi

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,43

2

 Edda Sóley Kristmannsdóttir 

 Galdradís frá Efri-Hóli

Jarpur/dökk- einlitt

Snæfellingur

 8,39

3

 Margrét Þóra Sigurðardóttir 

 Baron frá Þóreyjarnúpi

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 8,17

4

 Torfey Rut Leifsdóttir 

 Móses frá Fremri-Fitjum

Móálóttur,mósóttur/ljós- ...

Snæfellingur

 8,08

5

 Nadine Elisabeth Walter 

 Skíma frá Norðurási

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,07

A FLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildafélag eiganda

Einkunn

1

 Atlas frá Lýsuhóli

 Lárus Ástmar Hannesson 

Bleikur/álóttur einlitt

Snæfellingur

 8,64

2

 Syneta frá Mosfellsbæ

 Siguroddur Pétursson 

Brúnn/milli- einlitt

Hörður

 8,43

3

 Hængur frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,40

4

 Urð frá Bergi

 Anna Dóra Markúsdóttir 

Rauður/ljós- stjörnótt

Snæfellingur

 8,35

5

 Kolbrá frá Söðulsholti

 Halldór Sigurkarlsson 

Jarpur/dökk- blesótt

Skuggi

 8,31

6

 Goði frá Bjarnarhöfn

 Hans Þór Hilmarsson 

Jarpur/dökk- einlitt

Snæfellingur

 8,23

42924

 Elding frá Hvoli

 Maiju Maaria Varis 

Rauður/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,16

42924

 Glóð frá Prestsbakka

 Siguroddur Pétursson 

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,16

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildafélag eiganda

Einkunn

1

 Atlas frá Lýsuhóli

 Lárus Ástmar Hannesson 

Bleikur/álóttur einlitt

Snæfellingur

 8,99

2

 Syneta frá Mosfellsbæ

 Siguroddur Pétursson 

Brúnn/milli- einlitt

Hörður

 8,76

3

 Hængur frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,69

4

 Urð frá Bergi

 Anna Dóra Markúsdóttir 

Rauður/ljós- stjörnótt

Snæfellingur

 8,48

5

 Kolbrá frá Söðulsholti

 Halldór Sigurkarlsson 

Jarpur/dökk- blesótt

Skuggi

 0,00

B FLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildafélag eiganda

Einkunn

1

 Hrynur frá Hrísdal

 Siguroddur Pétursson 

Rauður/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,72

2

 Steggur frá Hrísdal

 Siguroddur Pétursson 

Bleikur/álóttur skjótt

Snæfellingur

 8,69

3

 Múli frá Bergi

 Jakob Svavar Sigurðsson 

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,47

4

 Hnokki frá Reykhólum

 Hrefna Rós Lárusdóttir 

Grár/rauður einlitt

Snæfellingur

 8,45

5

 Eldborg frá Haukatungu Syðri 1

 Siguroddur Pétursson 

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,45

6

 Móalingur frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,34

7

 Óskadís frá Hrísdal

 Siguroddur Pétursson 

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,27

8

 Svali frá Skáney

 Halldór Sigurkarlsson 

Grár/rauður stjörnótt

Snæfellingur

 8,23

9

 Varði frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 8,11

10

 Spurning frá Lágmúla

 Gísli Pálsson 

Rauður/milli- blesótt gló...

Snæfellingur

 7,93

11

 Úlfur frá Hólshúsum

 Hans Þór Hilmarsson 

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 7,77

12

 Hríma frá Naustum

 Hallur Pálsson 

Grár/brúnn einlitt

Snæfellingur

 7,15

13

 Greifi frá Naustum

 Hallur Pálsson 

Jarpur/dökk- einlitt

Snæfellingur

 0,00

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildafélag eiganda

Einkunn

1

 Steggur frá Hrísdal

 Siguroddur Pétursson 

Bleikur/álóttur skjótt

Snæfellingur

 9,06

2

 Hnokki frá Reykhólum

 Hrefna Rós Lárusdóttir 

Grár/rauður einlitt

Snæfellingur

 8,68

3

 Móalingur frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,57

4

 Varði frá Bergi

 Jón Bjarni Þorvarðarson 

Brúnn/mó- einlitt

Snæfellingur

 8,48

5

 Svali frá Skáney

 Halldór Sigurkarlsson 

Grár/rauður stjörnótt

Snæfellingur

 8,47

UNGMENNAFLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Guðný Margrét Siguroddsdóttir 

 Reykur frá Brennistöðum

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,46

2

 Fanney O. Gunnarsdóttir 

 Fífa frá Brimilsvöllum

Brúnn/milli- tvístjörnótt

Snæfellingur

 8,33

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Guðný Margrét Siguroddsdóttir 

 Reykur frá Brennistöðum

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Snæfellingur

 8,52

UNGLINGAFLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Inga Dís Víkingsdóttir 

 Ábóti frá Söðulsholti

Rauður/milli- skjótt

Snæfellingur

 8,41

2

 Fjóla Rún Sölvadóttir 

 Fjöður frá Ólafsvík

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,28

3

 Embla Þórey Elvarsdóttir 

 Tinni frá Laxdalshofi

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,19

4

 Tinna Guðrún Alexandersdóttir 

 Garpur frá Ytri-Kóngsbakka

Vindóttur/mó einlitt

Snæfellingur

 7,97

5

 Brynja Gná Heiðarsdóttir 

 Flugsvin frá Grundarfirði

Brúnn/dökk/sv. einlitt

Snæfellingur

 7,68

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Inga Dís Víkingsdóttir 

 Ábóti frá Söðulsholti

Rauður/milli- skjótt

Snæfellingur

 8,59

2

 Fjóla Rún Sölvadóttir 

 Fjöður frá Ólafsvík

Jarpur/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,58

3

 Embla Þórey Elvarsdóttir 

 Tinni frá Laxdalshofi

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 8,46

4

 Brynja Gná Heiðarsdóttir 

 Flugsvin frá Grundarfirði

Brúnn/dökk/sv. einlitt

Snæfellingur

 8,38

5

 Tinna Guðrún Alexandersdóttir 

 Garpur frá Ytri-Kóngsbakka

Vindóttur/mó einlitt

Snæfellingur

 7,67

BARNAFLOKKUR

 

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Kolbrún Katla Halldórsdóttir 

 Sindri frá Keldudal

Rauður/milli- blesótt

Skuggi

 8,63

2

 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir 

 Hylling frá Minni-Borg

Grár/brúnn stjörnótt

Snæfellingur

 8,38

3

 Gísli Sigurbjörnsson 

 Frosti frá Hofsstöðum

Grár/leirljós skjótt

Snæfellingur

 7,83

4

 Signý Ósk Sævarsdóttir 

 Oliver frá Stykkishólmi

Bleikur/álóttur einlitt

Snæfellingur

 7,61

5

 Harpa Dögg Heiðarsdóttir 

 Tenor frá Grundarfirði

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

 7,44

42893

 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir 

 Gyðja frá Minni-Borg

Rauður/milli- blesótt

Snæfellingur

 0,00

42893

 Gísli Sigurbjörnsson 

 Drottning frá Minni-Borg

Brúnn/milli- einlitt

Snæfellingur

 0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Kolbrún Katla Halldórsdóttir 

 Sindri frá Keldudal

Rauður/milli- blesótt

Skuggi

 8,72

2

 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir 

 Hylling frá Minni-Borg

Grár/brúnn stjörnótt

Snæfellingur

 8,40

3

 Gísli Sigurbjörnsson 

 Frosti frá Hofsstöðum

Grár/leirljós skjótt

Snæfellingur

 8,19

4

 Signý Ósk Sævarsdóttir 

 Oliver frá Stykkishólmi

Bleikur/álóttur einlitt

Snæfellingur

 7,96

5

 Harpa Dögg Heiðarsdóttir 

 Tenor frá Grundarfirði

Jarpur/milli-einlitt

Snæfellingur

 4,03

 

 

Pollaflokkurinn

Valdís Helga Alexandersdóttir og Geisli frá Ytri Kóngsbakka
Marino Theodorsson og Baron frá Þóreyjarnúpi
Pétur Atli Margrétarson og Hrund frá Enni
Ari O. Gunnarssonog Fífa frá Brimilsvöllum

 

Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar