12.06.2017 15:29

Tölt og skeið á FM

FM 2017 - skráning í opnar greinar

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júní 2017.  Í gæðingakeppni eiga keppnisrétt félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi, á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirði. 
Á mótinu verður einnig keppt í þessum greinum og er þar um opna keppni að ræða þ.e. allir geta tekið þar þátt: 
1.       Tölt opinn flokkur 
2.       Tölt 17 ára og yngri 
3.       100 metra fljótandi skeið 
4.       150 metra skeið 
5.       250 metra skeið 
  
·         Skráningargjald í tölt er 7.000 kr. á hvern hest en 3.500 kr. á hvern hest í skeiðgreinum 
·         Skráning í þessar greinar hefst sunnudaginn 11. júní og lýkur á miðnætti sunnudaginn 18. júní og fer hún fram í gegnum SportFeng 
·         SportFengsnúmer mótsins er IS2017LM0132. 
·         Skráningargjöld skal greiða á reikning:

  • kt. 450405-2050
  • banki: 0326-26-002265
  • kvittun fyrir greiðslu skráningargjalda skal send á netfangið thoing@centrum.is Mjög áríðandi að kvittun sé send á þetta netfang
·  Í lok skráningarferlisins koma fram upplýsingar um greiðslu skráningargjalda. 
  
Peningaverðlaun verða fyrir fyrsta sæti í tölti opnum flokki og 100 m fljótandi skeiði. 
  
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar