23.06.2017 14:08

Ráslisti Kynbótahross

 

Rásröð kynbótahrossa í dómum á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi, dagana 28. júní til 29. júní 2017  Dómar hefjast miðvikudaginn 28. júní kl. 10.30 með dómum fjögurra vetra hryssna og verður framhaldið þar til áætlað er að dómum sjö vetra og eldri hryssna ljúki um kl. 19.00 sama dag. Fimmtudaginn 29. júní hefjast dómar á fjögurra vetra stóðhestum kl. 10.30 og er áætlað að dómum ljúki um kl. 17.00 þegar síðasti stóðhestur sjö vetra og eldri yfirgefur braut

Miðvikudagur 28. júní  
Tímasetning kl. 10:30-12:00    
4 vetra hryssur      
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2013235846 Bifröst Skrúð Björn Haukur Einarsson
IS2013235713 Embla Oddsstöðum I Bjarki Þór Gunnarsson
IS2013255570 Frelsun Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon
IS2013201047 Krús Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2013245002 Selja Fremri-Gufudal Styrmir Sæmundsson
IS2013236672 Viðja Borgarnesi Agnar Þór Magnússon
IS2013235813 Þerna Skáney Haukur Bjarnason
       
Tímasetning kl. 13:00 -15:45    
5 vetra hryssur      
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2012235846 Buna Skrúð Björn Haukur Einarsson
IS2012258161 Elding Þúfum Mette Camilla Moe Mannseth
IS2012238377 Eva Rós Vatni Agnar Þór Magnússon
IS2012201048 Fjóla Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2012236578 Fjóla Eskiholti II Hlynur Guðmundsson
IS2012255351 Flikka Höfðabakka Helga Una Björnsdóttir
IS2012236488 Freyja Hjarðarholti Axel Örn Ásbergsson
Hlé 14:30 - 14:45      
IS2012257653 Gola Stóra-Vatnsskarði Sara Rut Heimisdóttir
IS2012235940 Heiðrún Hellubæ Olil Amble
IS2012258153 Hörn Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl
IS2012255115 Ísey Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2012235761 Ísing Krossi Björn Haukur Einarsson
IS2012237490 Lukkudís Bergi Viðar Ingólfsson
IS2012255110 Trú Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2012235606 Úa Efri-Hrepp Daníel Jónsson
Hlé 15:45 - 16:00      
       
Tímasetning kl. 16:00-17:40    
6 vetra hryssur      
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2011236132 Buska Bjarnastöðum Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011235587 Flæsa Hesti Agnar Þór Magnússon
IS2011236133 Hending Bjarnastöðum Flosi Ólafsson
IS2011257800 Kolbrún Varmalæk Þórarinn Eymundsson
IS2011257651 Kylja Stóra-Vatnsskarði Hans Þór Hilmarsson
IS2011255570 Ógn Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon
IS2011225241 Snegla Reykjavík Egill Þórir Bjarnason
IS2011235713 Sýn Oddsstöðum I Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011235466 Tía Vestri-Leirárgörðum Sólon Morthens
IS2011256955 Þyrnirós Skagaströnd Daníel Jónsson
       
Tímasetning kl. 17:40-19:00    
7 vetra og eldri hryssur    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2010257002 Arís Sauðárkróki Bjarni Jónasson
IS2010287467 Álfrún Egilsstaðakoti Helga Una Björnsdóttir
IS2010237336 Hafdís Bergi Viðar Ingólfsson
IS2009258591 Kjalvör Kálfsstöðum Eyrún Ýr Pálsdóttir
IS2008258160 Kveðja Þúfum Mette Camilla Moe Mannseth
IS2009257663 Molda Íbishóli Elisabeth Jansen
IS2010256253 Sóta Steinnesi Magnús Bragi Magnússon
IS2009238251 Tromma Skógskoti Sigvaldi Lárus Guðmundsson
       
       
Fimmtudagur 29. júní  
Tímasetning kl. 10:30-12:00    
4 vetra stóðhestar    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2013101043 Svartur Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2013135571  Hákon Báreksstöðum Bjarki Þór Gunnarsson
IS2013135153 Stimpill Akranesi Benedikt Þór Kristjánsson
IS2013137490 Huginn Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
IS2013138377 Þorinn Vatni Agnar Þór Magnússon
IS2013155119 Júpiter Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
IS2013156299 Jarl Steinnesi Agnar Þór Magnússon
IS2013157651 Sigur Stóra-Vatnsskarði Hans Þór Hilmarsson
       
Tímasetning kl. 13:00-14:20    
5 vetra stóðhestar    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2012156470 Mugison Hæli Jakob Svavar Sigurðsson
IS2012101041 Kvarði Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2012156291 Ljósvíkingur Steinnesi Magnús Bragi Magnússon
IS2012101046 Meitill Skipaskaga Daníel Jónsson
IS2012135160 Skrúður Eyri Jakob Svavar Sigurðsson
IS2012136131 Óður Bjarnastöðum Björn Haukur Einarsson
IS2012188876 Stjörnufákur Bjarkarhöfða Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2012137485 Sægrímur Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
       
Tímasetning kl. 14:20-16:00    
6 vetra stóðhestar    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2011135163 Aron Eyri Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011137210 Goði Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson
IS2011137860 Greifi Söðulsholti Jakob Svavar Sigurðsson
Hlé 15:00 - 15:15      
IS2011137337 Hængur Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011158164 Kalsi Þúfum Mette Camilla Moe Mannseth
IS2011135936 Flygill Stóra-Ási Jakob Svavar Sigurðsson
IS2011155574 Mjölnir Bessastöðum Jóhann Birgir Magnússon
IS2011135608 Örvar Efri-Hrepp Jakob Svavar Sigurðsson
       
Tímasetning kl. 16:00-17:00    
7 vetra og eldri stóðhestar    
Fæðingarnúmer Nafn Uppruni Knapi
IS2009135407 Arnar Skipanesi Jakob Svavar Sigurðsson
IS2010155344 Eldur Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson
IS2010182311 Heikir Hamarsey Eyrún Ýr Pálsdóttir
IS2010135715 Logi Oddsstöðum I Jakob Svavar Sigurðsson
IS2010137338 Múli Bergi Sigurður Sigurðarson
IS2010135811 Skörungur Skáney Jakob Svavar Sigurðsson
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar